Í dag var okkur boðið yfir í Stjórnsýsluhúsið að tendra jólaljósin á jólatrénu. Við sungum nokkur jólalög og dönsuðum í kringum jólatréð. Að því loknu var okkur boðið inn í piparkökur.