- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Börn og starfsfólk lögðu leið sína í morgun yfir í Stjórnsýsluhús og voru viðstödd þegar jólaljósin voru tendruð jólatrénu fyrir framan Stjórnsýluhúsið. Þar tók sveitarstjóri á móti okkur ásamt fleiri starfsmönnum skrifstofunnar. Við gengum í kringum jólatréð og sungum nokkur jólalög. Að loknum söngnum var okkur boðið inn í Stjórnsýsluhúsið og gefnar mandarínur sem við gæddum okkur á.
Takk fyrir okkur. Dásamleg hefð í aðdraganda jólanna.