Karlakaffi

Á bóndadaginn er hefð fyrir því að bjóða öllum körlum í lífi barnanna í morgunkaffi og ekki var breyting þar á nú í ár. Mæting var góð og mátti sjá pabba, afa og börn eiga góðir stundir saman í leik og spjalli. Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna.