Kveikt á jólatrénu

Linda sveitarstjóri bauð öllum börnunum í leikskólanum að vera viðstödd í dag þegar kveikt var á ljósunum á jólatrénu við Stjórnsýsluhúsið. Sungið var og gengið í kringum jólatréð. Að lokum gaf Linda börnunum mandarínur sem allir gæddu sér á.