Kynningarfundir fyrir foreldra

Nú höfum við lokið við að halda kynningarfundina fyrir foreldra. Foreldrar hvorrar deildar fyrir sig voru boðaðir á fund þar sem farið var yfir vetrarstarf deildarinnar. Við viljum þakka fyrir góða mætingu á fundina. Vonandi voru fundirnir gagnlegir, upplýsandi og fræðslan nýtast foreldrum í þekkingu á leikskólastarfinu okkar og hvað börnin eru að fást við dags daglega.