- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í síðustu viku kom lögreglan í heimsókn til okkar. Hún átti gott spjall við elstu tvo árgangana í leikskólanum um mikilvægi þess að nota bílstólinn sinn, vera í bílbelti og nota enduskinsmerki. Börnin fengu myndaf lögreglu og börnum til að lita. Að lokum gaf hún öllum börnum í leikskólanum endurskinsmerki svo öll sjáist betur í myrkrinu.