Nánasta umhverfið okkar

Í morgun fóru allir í leikskólanum saman í stóran göngutúr um nágrennið okkar. Við borðuðum ávexti í strætóskýlinu, lékum okkur á fótboltavellinum og skoðuðum og tíndum blóm. Frábær ferð í þessari dásemdarblíðu.