- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Föstudaginn 16. júní kl. 9:30 opnum við hina árlegu Vorsýningu Skýjaborgar í Stjórnsýsluhúsinu. Öll eru velkomin á opnunina. Sýningin stendur frá 16. júní – 6. júlí. Við hvetjum öll til að gera sér ferð og fá nasasjón af okkar flotta leikskólastarfi sem fram fer í Skýjaborg. Stjórnsýsluhúsið er opið frá 10-15 alla virka daga.