Óveðursáætlun Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Lögð hefur verið lokahönd á nýja Óveðursáætlun fyrir Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Þar er farið yfir verkferla sem starfsfólk og foreldrar vinna eftir þegar óveður er. Áætlunina má finna undir gagnlegt efni hér á forsíðu og undir flipanum Stefnur og áætlanir undir Skólastarfið.

Sjá hér: Stefnur og áætlanir