Börnin af regnboganum bökuðu piparkökur og skreyttu.

Börnin af regnboganum bökuðu piparkökur og skreyttu þær fyrir aðventukaffi. Börnin höfðu mjög gaman af og komu líka með svuntur, kökukefli og form til að nota við baksturinn.