Rýmingaræfing í Skýjaborg

Í morgun var haldin skipulögð rýmingaræfing í leikskólanum. Allir voru meðvitaðir um æfinguna og voru slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar til aðstoðar við framkvæmd. Æfingin gekk hún mjög vel og það tók innan við mínútu að rýma leikskólann.