Skólasamstarfið hafið

Í vikunni hófst skólasamstarf Heiðarskóla og Skýjaborgar með sameiginlegri vettvangsferð í Álfholtsskóg. Nemendur í 1. bekk og elstir árgangur Skýjaborgar sem valið hefur sér nafnið Fílahópur áttu yndislega samverustund í skóginum.