Skólasamstarfið - söngæfing

Nú standa yfir æfingar fyrir fullveldishátíð skólans, nemendur á yngsta stigi og Skrímslahópur úr leikskólanum Skýjaborg nýttu tækifærið í dag og tóku samssöngsæfingu. Á meðfylgjandi mynd má sjá sönghópinn.