Á dögunum mætti saumaklúbburinn Skraddaralýs og gaf leikskólanum fjöldamörg bútasaumsteppi að gjöf í þakklætisskyni við sveitarfélagið fyrir aðstöðu sem það útvegar þeim. Teppin eiga eftir að nýtast vel í leik og hvíld. Við þökkum kærlega fyrir hlýja og dásamlega gjöf.