- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Starfsmaður óskast tímabundið í 60% stöðu matráðar
Auglýst er eftir starfsmanni í 60% starf matráðar frá 2.janúar til 6.Júlí 2020.. Vinnan snýst um frágang, uppvask, þrif og undirbúning fyrir nónhressingu.
Laun samkvæmt kjarasamningi SNS og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar má finna hjá leikskólastjóra, Guðmundu Júlíu Valdimarsdóttur , í síma 433 8530 / 8984298 og á netfanginu gudmunda.julia.valdimarsdottir@hvalfjardarsveit.is
Umsóknarfrestur er til og með 29.desember næstkomandi og skal umsóknum ásamt starfsferilskrá skilað í tölvupósti til leikskólastjóra á netfangið: gudmunda.julia.valdimarsdottir@hvalfjardarsveit.is