- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Hluti af markmiðum okkar í Grænfánaverkefninu næstu tvö ár verður að minnka plastpokanotkun í leikskólanum. Við erum þessa dagana að sauma fjölnota poka úr gömlum fötum sem við munum nota t.d. undir blaut föt barnanna. Við hvetjum foreldra til að nota þessa poka fremur en plastið....og muna svo að skila þeim í leikskólann aftur. Ef einhver lumar síðan á þreyttum bolum eða öðrum fatalörfum sem eru alveg að fara í ruslið þá viljum við gjarnan fá þá frekar til okkar:)