- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Við gerðum okkur glaðan dag í dag, fyrsta dag í Þorra og héldum þorrablót í hádeginu fyrir börn og starfsfólk Skýjaborgar. Grjónagrautur var aðalmáltíðin og svo var margt súrt og ferskt smakk í boði sem börnum og starfsfólki leist misvel á.
Skemmtileg umræða myndaðist um gamla daga og mun sú umræða halda áfram núna á Þorranum. Við stefnum á rafmagnslausan dag föstudaginn nk. 29. jan.