Aðventusöngstund.

Í leikskólanum í morgun héldum við fyrstu aðventusöngstundina okkar og kveiktum á fyrsta kertinu á aðventukransinum (Spádómskertinu).