Afmælishátíð Heiðarskóla 7. nóvember kl. 10:00 - 14:00

Heiðarskóli fagnar 60 ára starfsafmæli þann 9. nóvember næstkomandi. Af því tilefni verður haldið upp á þennan merkisdag föstudaginn 7. nóvember með opnu húsi í skólanum frá kl. 10:00 til 14:00. Sjá nánari upplýsingar um dagskrá á meðfylgjandi mynd.