- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Undanfarnar vikur hefur Heiðarskóli tekið þátt í átakinu „Allir lesa“. Börnin byrja skóladaginn á yndislestrarstund. Þá les hver og einn í bók að eigin val sér til yndis og ánægjuauka. Það er mikið að gera á bókasafninu alla daga og fólk virðist njóta sín í átakinu eins og sjá má á myndum sem komnar eru inn á myndasafnið. Átakið stendur til 16. nóvember en við í Heiðarskóla ætlum að halda áfram með yndislestrarstundina.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |