Árshátíð Heiðarskóla frestað til 28. apríl

Af óviðráðanlegum orsökum hefur verið tekin ákvörðun um að fresta áður auglýstri Árshátíð Heiðarskóla sem vera átti fimmtudaginn 7. apríl til fimmtudagsins 28. apríl.