- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Laugardaginn 2. apríl var alþjóðlegur dagur einhverfu. Í Heiðarskóla var haldið upp á daginn í dag. Margir mættu bláklæddir og Arnheiður Andrésdóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, hélt fyrirlestur um taugaraskanir með sérstakri áherslu á einhverfu fyrir nemendur og starfsfólk. Fyrirlesturinn var bæði gagnlegur og fróðlegur, færum við Arnheiði bestu þakkir fyrir. Okkur langar líka að benda á eftirfarandi myndband: https://www.youtube.com/watch?v=Lr4_dOorquQ
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |