- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Föstudaginn 9. október héldu nemendur og starfsmenn Heiðarskóla loksins upp á dag íslenskrar náttúru í Brynjudal. Umhverfisþema skólaársins er lífbreytileiki. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni í því samhengi ásamt því að njóta og leika í frábæru umhverfi. Dagurinn var í alla staði frábær - yndislegt að fá að vera úti í náttúrunni.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |