Búningardagur í Heiðarskóla

Það var mikið líf og fjör í Heiðarskóla í dag þegar þeir sem vildu mættu í alls kyns búningum. Hvert og eitt stig gerði svo eitthvað skemmtilegt í tilefni dagsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur á yngsta stigi.