- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Við fögnuðum degi íslenskrar tungu með því að syngja saman Að gæta hennar gildi hér og nú (Á íslensku má alltaf finna svar) og lærðum þuluna Buxur, vesti, brók og skór. Stærsti punkturinn í dag var þó að fá 3. bekk í heimsókn og lásu krakkarnir fyrir börnin á Regnbogann og elstu börnin á Dropanum bókina Ég vil fisk. Við buðum þeim upp á ávexti og lékum við þau úti eftir lesturinn. Takk fyrir góða heimsókn 3. bekkur. Myndir má finna á myndasíðu.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |