- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gær var dagur íslenskrar tungu. Við byrjuðum daginn á því fyrir morgunmat og drífa okkur út að flagga. Leikskólastjórinn fékk fullt af frábærum litlum höndum til aðstoðar. Svo fengum við 3. bekk í heimsókn til okkar líkt og hefð hefur verið hjá okkur. 3. bekkur las bók fyrir okkur og sungu með okkur. Leikskólabörnin tóku svo við og fóru með þuluna Buxur, vesti, brók og skór. Að samveru lokinni var opnað á milli deilda og frjálst að fara út, mikil gleði. Alltaf gaman af svona góðu samstarfi eldri og yngri barna.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |