- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
16. september er Dagur íslenskrar náttúru. Við héldum upp á hann hér í Skýjaborg í dásamlegu veðri þann 15. september. Regnbogakrakkar gengu í 100 ekru skóginn okkar. Léku sér og höfðu gaman saman í náttúrunni. Dropakrakkar fóru í styttri gönguferð hér í Melahverfinu og sulluðu vel í pollum sem fundust á leiðinni.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |