- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Í dag er Dagur læsis og af því tilefni hófum við skóladaginn á sameiginlegum yndislestri í matsal skólans. Börn og starfsmenn mættu með góða bók og lásu sér til ánægju og yndisauka í hljóði. Eftir lesturinn skráði hver og einn heiti bókar og eigið nafn á laufblað gert úr pappa og hengdi á stóra tréð okkar. Lestrarstundin var sannkölluð gæðastund. Komnar myndir í myndaalbúm.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |