- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Við bjóðum góðan dag – alla daga!
Dagur leikskólans er jafnan haldin hátíðlegur í leikskólum landsins 6. febrúar ár hvert. En þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Við fögnuðum deginum með því að útbúa hristur / hljóðfæri og fórum saman í skrúðgöngu um Melahverfið. Í kaffinu var svo boðið upp á vöfflur með rjóma.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |