Dótadagur á yngsta stigi

Mikið fjör var á yngsta stigi í dag enda bæði varðeldur og dótadagur. Börnin skemmtu sér vel í leik, spilum og samveru. Einhver hafði á orði að þetta væri besti skóladagurinn!