Börnin af dropanum bökuðu fyrir aðventukaffi.

Miðvikudaginn 20.nóvember bökuðu dropabörn fyrir aðventukaffið og bökuðu þau súkkulaðibitakökur.