- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Þann 23. apríl héldum við upp á Dag umhverfisins hér í Skýjaborg. Börn og starfsfólk fóru út og hreinsuðu til í nærumhverfinu með því að tína rusl. Öll voru áhugasöm og dugleg. Var ruslið síðan flokkað og hent í viðeigandi ruslatunnur. Ánægja var að hverfið okkar er frekar hreint en nokkuð mikið var um nikótínpúða. Okkur þykir miður að fólk skuli henda slíkum púðum út í náttúruna sem geta verið stórhættulegir ungum börnum og dýrum.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |