Farsæld barna í Hvalfjarðarsveit

Á fimmtdaginn í síðustu viku var kynningarfundur fyrir foreldra um Farsæld barna í Hvalfjarðarsveit. Kynningarfundurinn var vel sóttur og eftri kynningu bauð Hvalfjarðarsveit foreldrum, nemendum og starfsmönnum upp á farsældarköku sem sjá má á meðfylgjandi mynd.