- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Mikil spenna ríkti á sparkvellinum við Heiðarskóla í dag þegar nemendur og starfsmenn tókust á í æsispennandi fótboltaleikjum. Veðrið lék við okkur og alls kyns fótboltataktar vöktu mikla lukku meðal þátttakenda. Inn á myndasafnið eru komnar myndir.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |