Fræðsla um eldvarnir og rýmingaræfing

Í dag var haldin undirbúin rýmingaræfing í Heiðarskóla, vel gekk að rýma húsið á stuttum tíma og allir stóðu sig vel. Í kjölfarið voru þeir Siggi og Jens frá Slökkviliðinu með fræðslu um eldvarnir fyrir nemendur í 3. bekk.