Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2019 verður haldin þriðjudaginn 3. desember kl. 17:15. Miðaverð 1500 kr. fyrir 16 ára og eldri.  Sýning, vöfflur, heitt súkkulaði og kaffi innifalið í verði. Sjoppan verður opin og allur ágóði sýningarinnar rennur í ferðasjóð nemendafélagsins. Enginn posi á staðnum. 

Allir hjartanlega velkomnir.