Fullveldishátíð Heiðarskóla 2024

 Fullveldishátíð Heiðarskóla 2024

verður haldin fimmtudaginn  28. nóvember.

Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:00. 

Formenn Nemendafélagsins flytja ávarp.

Nemendur í 1. og 2. bekk ásamt elstu börnunum í Skýjaborg syngja lagið Á Srengisandi. 1. bekkur flytur jólalag og 2. bekkur verður með flautuatriði.

Nemendur í 8. – 10. bekk sýna leikþættina Hlini kóngsson og Kennarastofan. 

Vöfflur, heitt súkkulaði, kaffi og sjoppan verður opin. 

Miðaverð 1500 kr. fyrir 16 ára og eldri. Allur ágóði af sýningunni rennur í ferðasjóð Nemendafélagsins. Enginn posi.

Veitingar innifaldar í verði.

 

Allir hjartanlega velkomnir.

Starfsfólk og nemendur vonast til að sjá sem flest!