- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Fullveldishátíð Heiðarskóla2014
verður haldin mánudaginn 1. desember í sal Heiðarskóla
Sýningin hefst klukkan 17:15
Formaður nemendafélagsins flytur ávarp. Atriði frá sönghópnum Spangólandi úlfar og frá nemendum í tónlistarforskólanum.
Elstu börnin í Skýjaborg ásamt nemendum í 1. - 5. bekk flytja leikritið Rauðhöfðaskemmtun.
Vöfflur, heitt súkkulaði, kaffi og piparkökur. Sjoppan verður opin.
Miðaverð 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri,
veitingar innifaldar í verði.
Allir hjartanlega velkomnir. Starfsfólk og nemendur vonast til að sjá sem flesta!
Allur ágóði af sýningunni rennur í ferðasjóð nemendafélagsins.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |