Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2015

Þriðjudaginn 1. desember í Heiðarskóla

Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15

Formaður nemendaráðs flytur ávarp. Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi. Elstu börnin í Skýjaborg og vinir þeirra í

            1. bekk syngja  „Búkollulagið“.

Nemendur í 2. – 4. bekk sýna leikþáttinn

 „Hver er sterkastur“. Nemendur í unglingadeild aðstoða eftir þörfum og allur ágóði sýningarinnar rennur í ferðasjóð nemendafélagsins.                                              

Vöfflur, heitt súkkulaði, kaffi og piparkökur. Sjoppan verður opin.

Miðaverð 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri,

veitingar innifaldar í verði.

Allir hjartanlega velkomnir.

Starfsfólk og nemendur vonast til  að sjá sem flesta!