Gaman í frístund Heiðarskóla

Frístundastarfið gengur vel í Heiðarskóla og börnin virðast njóta sín í frjálsum leik með vinum sínum. Á meðfylgjandi mynd má sjá börnin í frístundastarfi í vikunni.