- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Kvenfélagið Lilja í Hvalfjarðarsveit gaf nemendum Heiðarskóla góða gjöf á dögunum - 40 rassaþotur. Alltaf vinsælt að renna á hólnum þegar veðuraðstæður leyfa. Við færum Kvenfélaginu bestu þakkir fyrir góða gjöf sem á eftir að gleðja nemendur skólans. Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigríði Kristjánsdóttur, fulltrúa úr Kvenfélaginu Lilju, tilkynna nemendum á yngsta stigi um gjöfina.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |