- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Fulltrúar frá Kiwanisklúbbnum Þyrli á Akranesi komu færandi hendi í Heiðarskóla í dag. Þeir afhentu börnunum í 1. bekk reiðhjólahjálma, bolta og buff. Útskýrt var fyrir börnunum hversu vel hjálmurinn verndar höfuðið og hvernig á að stilla hann þannig að hann virki sem best. Börnunum ætti því ekki að vera neitt að vanbúnaði að leika sér úti í góða veðrinu í sumar.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |