- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag fóru nemendur skólans á miðstigi í sína árlegu haustferð. Hópurinn lagði hress af stað í morgun og farið var í leiki og gaman við Skátaskálann í Skorradal, einhverjir fundu ber og grillaðar voru pylsur. Að lokum var farið í sund í Borgarnesi. Á meðfylgjandi mynd má sjá miðstigsnemendur skólans í haustferðinni.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |