- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Vaskir og glaðir unglingar gengu í gær yfir Skarðsheiði í blíðskaparveðri. Ferðin gekk í alla staði mjög vel. Áður en lagt var í hann var nemendum skipt í hópa og á leiðinni leystu hóparnir verkefni sem birtust jafnt og þétt í snjallsímum nemenda. Unglingarnir fóru síðan í Skátaskálann í Skorradal, þar var grillað, leikið, synt og sofið. Krakkarnir koma heim fyrir heimkeyrslu í dag. Inn á myndasafnið eru komnar myndir.
Nemendur á miðstigi eru í haustferðalagi á Þórisstöðum og yngsta stigið fer í gönguferð upp með Leirá.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |