- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Nemendum okkar í 3. og 4. bekk var á dögunum boðið að koma í heimsókn að Leirárgörðum. Börnin hjóluðu í dag frá skólanum að Leirárgörðum, þar kíktu þau í fjárhúsin, fengu að skoða lömbin og jafnvel halda á þeim og þiggja veitingar gestgjafanna. Við þökkum kærlega fyrir okkur. Börnin skemmtu sér vel eins og sjá má á myndum sem komnar eru í myndaalbúm.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |