Heimkeyrsla kl. 12 og frístund lokuð 12. janúar

Á morgun, miðvikudaginn 12. janúar verður heimkeyrsla kl. 12 þar sem húsnæði skólans hefur verið lánað fyrir bólusetningu barna í 1. - 6. bekk. Af sömu ástæðu verður frístund lokuð á morgun.