- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Mánudaginn 26. maí verður hjóladagur í Heiðarskóla, nemendum í 1. - 7. bekk er frjálst að koma með hjól, línuskauta, hlaupahjól eða hjólabretti í skólann. Lögreglan kemur í heimsókn og verður með umferðarfræðslu, hjólabraut og hjólaskoðun. Allir þurfa að nota hjálm á hjóladaginn.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |