Hrekkjavökuball á yngsta stig

Nemendur á yngsta stigi héldu hrekkjavökuball s.l. föstudag. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá voru alls kyns verur á staðnum. Ballið vakti mikla lukku og var ýmislegt skemmtilegt gert.