- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Heiðarskóli tekur þátt í verkefninu ,,jól í skókassa,, sem felst í að safna saman hlutum í skókassa sem hlýja og gleðja börn í Úkraínu. Í dag kláruðu nemendur á unglingastigi að setja allt í kassana sem þarf að vera og pakka þeim inn. Verkefnið er hluti af Grænfánaverkefni skólans sem felur í sér að láta gott af sér leiða.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |