- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Ein hefð í Skýjaborg er að bjóða foreldrum og öðrum nærkomnum börnunum í jólakaffi. Þetta er róleg samverustund að morgni þar sem boðið er upp á morgunmat; brauð, álegg, heimabakaðar smákökur, kaffi, mjólk og heitt súkkulaði. Jólakaffið var í gær og var vel mætt. Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og minnum á að foreldrar eru ávallt velkomnir inn á deildarnar.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |